Aðalfundur Skógræktarfélags Vestmannaeyja var haldinn fyrir skömmu.  Félagið var endurreist árið 2000 eftir áratuga dvala.  Félagar eru nú um sextíu talsins.  Í stjórn þess  voru kosin þau Edda Angantýsdóttir, Halla Svavarsdóttir, Inga Hjálmarsdóttir, Kristján Bjarnason og Ólafur...
Þriðjudaginn, 23. mars kl. 20.00, verða skógræktarfélögin á höfuðborgarsvæðinu með "Opið hús" í sal Ferðafélags Íslands í Mörkinni 6. Þessi fundur er í umsjón Skógræktarfélags Garðabæjar. Opnu húsin eru liður í fræðslusamstarfi skógræktarfélaganna og KB Banka.
Í dag og á morgun, mánudag 22. og þriðjudag 23. mars, eru skógarverðir og skógarráðgjafar/skólatenglar á tveggja daga námskeiði á Hallormsstað. Þar er fjallað um þátttöku þeirra í verkefninu ?Lesið í skóginn ? Með...
Búnaðarsamband Eyjafjarðar hélt aðalfund sinn að Laugarborg í Eyjafjarðarsveit 23. mars sl.  Þar veitti Búnaðarsambandið m.a. árleg hvatningarverðlaun, sem veitt eru fyrir sérstakt framtak í landbúnaði og/eða úrvinnslu landbúnaðarafurða.  Að þessu sinnu hlutu skógarbændurnir að Glæsibæ...
Föstudaginn 19. mars n.k. verður haldin málstofa á Hótel Loftleiðum um erfðaauðlindir í landbúnaði. Skipuleggjandi málstofunnar er erfðanefnd landbúnaðarins. Í kjölfar samnings Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni, sem samþykktur var í Ríó fyrir rúmum áratug, skuldbundu þjóðir heims...