Hæstu tré landsins gæti verið að finna í skógarreit á Kirkjubæjarklaustri. Skógarvörðurinn á Suðurlandi var á ferðinni þar í gær og mældi hæð hæsta sitkagrenitrésins í skóginum um 22 m. Sigurlaug Helgadóttir gróðursetti grenitrén ásamt fjölskyldu sinni um 1950. Hæstu...
Nú er enn eitt vádýrið komið til Íslands en það er hin illræmda mýfluga Moskito (Aedes sp.) sem íslendingar þekkja vel frá ferðum sýnum erlendis. Það hefur vakið furðu manna um árabil af hverju hún hafi...
Hve hávaxið getur tré orðið? Svarið er einfalt, ef marka má niðurstöður rannsóknar sem birtust í nýjasta hefti vísindatímaritsins Nature, 130 metrar! Með öðrum orðum getur hæsta tré jarðar orðið 50 metrum hærra en...
Í morgun var prófaður högghaus í greni- og furuskógi í Heiðmörk. Högghaus er tæki sem fest er við krana og heggur og afkvistar tré. Sorpa keypti högghausinn á dögunum og notar hann til að afgreina tré úr görðum sem...
Fræðsluerindi Hins íslenska náttúrufræðifélags (HÍN) verður haldið mánudaginn 26. apríl kl. 17:00 í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskólans, í stofu 132. Þá mun Þorbergur Hjalti Jónsson skógfræðingur við Náttúrufræðistofnun Íslands halda erindi sem hann nefnir Af vistfræði birkis á Íslandi.