Minningarsjóður Páls Gunnarssonar líffræðings F. 20. maí 1951, d. 7. október 1999 Stofnaður hefur verið Minningarsjóður Páls Gunnarssonar líffræðings. Stofnendur eru Ingileif Bryndís Hallgrímsdóttir, móðir Páls og systkini hans, Hallgrímur Gunnarsson, Gunnar Snorri Gunnarsson, Áslaug Gunnarsdóttir og fjölskyldur þeirra...
Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá hefur sett upp tilraun þar sem kanna á endingu og gæði lerkis við notkun utanhúss.  Þessi rannsókn er styrkt af SNS (SamNordisk Skogsforskning) til þriggja ára. Að rannsókninni standa aðilar frá Norðurlöndunum fimm ásamt Lithaugalandi...
Vefsíðan "SilvaVoc" er orðabók, hugtakasafn og íðorðaforði sem nýbúið er að hleypa af stokkunum, á fjölbreytilegum sviðum skógræktarmála, útgefin á ensku, frönsku, spænsku, þýsku, ítölsku, portúgölsku, ungversku, svahílí og japönsku.   SilvaVoc hefur verið unnin undir hatti IUFRO (International...
Skógræktarfélag Eyfirðinga hedur úti áhugverðri heimasíðu.  Þar er að finna upplýsingar um félagið, starfsemi þess og skógarreiti á norðurlandi.  Upplýsingar og myndir frá skógarsvæðunum sýna okkur hversu víða eru áhugverðir staðir til þess að stoppa á þegar ekið...
Nú í byrjun maí var haldin í Fairbanks í Alaska alþjóðleg ráðstefna samtaka skógvísindamanna frá löndum innan barrskógarbeltisins; International Boreal Forest Research Assiociation (IBFRA). Svo sem kunnugt er, tilheyrir láglendi Íslands barrskógabeltinu og þar mætti...