Eftirfarandi fréttatilkynning var að berast frá Skógræktarfélagi Eyfirðinga: "Aðalfundur Skógræktarfélags Eyfirðinga var haldinn þann 3. mars síðastliðinn. Að undanförnu hefur stjórn félagsins unnið að miklum skipulagsbreytingum á rekstrinum og voru þær kynntar á fundinum og samþykktar einróma...
Næsta haust verður hleypt af stokkunum nýrri námsbraut við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri.  Um er að ræða  þriggja ára námsbraut til B.Sc.-gráðu í skógrækt. Með tilkomu hennar verður í fyrsta sinn hægt að nema þessi fræði á...
Þann 19. mars n.k. verður haldin málstofa á Hótel Loftleiðum um erfðaauðlindir í landbúnaði. Skipuleggjandi málstofunnar er erfðanefnd landbúnaðarins. Í kjölfar samnings Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni, sem samþykktur var í Ríó fyrir rúmum áratug, skuldbundu þjóðir heims...
Þann 21 október snjóaði í hálöndum Skotlands og Bob Dunsmore bættist í hópinn, en hann er svæðisstjóri Forestry Authority í norðurhluta Skotlands og er hans starf sambærilegt við starf framkvæmdastjóra landshlutabundins skógræktarverkefnis hér á landi. Þessum degi eyddum við...
Skógrækt ríkisins á Hallormsstað og samstarfsaðilar hlutu í gær 1.000.000 króna styrk frá Menningarráði Austurlands vegna alþjóðlegu  stórsýningarinnar Fantasy Island, sem opnuð verður í Hallormsstaðaskógi í sumar. Menningaráð Austurlands úthlutar árlega styrkjum til...