Miðvikudaginn 25. febrúar 2004, kl. 12.15, mun Ólafur Karl Nielsen, vistfræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands, flytja fræðsluerindi í sal Möguleikhússins á Hlemmi. Erindið nefnist ?Áhrif skógræktar á fuglalíf?. Í erindinu verður kynntur hluti niðurstaða rannsóknaverkefnisins  ?SKÓGVIST(-ar)?, en það verkefni er...
Frétt úr Morgunblaðinu, með viðtali við Ólaf Eggertsson, sérfræðing á Mógilsá ("Fornskógur í Fljótshlíð varð Kötluhlaupi að bráð") Mynd: Hrafn Óskarsson Við eyrar Þverár í Fljótshlíð er að finna fornan skóg sem varð Kötluhlaupi að bráð fyrir um 1.230...
Ég rakst nýlega á gamla ræðu Gunnars heitins Thoroddsen, þáverandi borgarstjóra, þegar ég var að fletta riti Illuga Jökulssonar. Í ræðunni, sem flutt var á Arnarhóli 17. júní 1951, lýsir borgarstjóri því hvernig hann sér fyrir sér höfuðborgina eftir hálfa...
Fundur um Skógarbókarverkefnið - Grænsíðu var haldinn á Hótel Héraði mánudaginn 16. febrúar síðastliðinn.  Fundinn sátu fulltrúar Landshlutabundnu skógræktarverkefnanna, Skógræktarfélags Reykjarvíkur og Skógræktar ríkisins, ásamt starfsmönnum Tölvusmiðjunnar. Tilefni fundarins var að smíði gagnagrunns til skógræktar ?Grænsíðu? stendur nú...
Út er komin ársskýrsla Suðurlandsdeildar Skógræktar ríkisins. Þar er lýst í máli og myndum störfum og verkefnum starfsfólks deildarinnar. Starfssvæði Suðurlandsdeildar nær frá Þingvöllum í vestri og til Kirkjubæjarklausturs í austri. Á meðal þeirra skóga sem undir deildina heyra eru...