Fréttir Ríkissjónvarpsins, mánudaginn 12. júlí. Forsvarsmenn Skógræktar ríkisins segja skógrækt ekki hafa verið stundaða innan þinghelgi Þingvalla. Barrtrjám og öðrum trjágróðri hafi hins vegar verið plantað við hús. Þeir segja að rætur sjálfsáinna birki- og reynitrjáa jafnslæmar fyrir fornleifar...
Afkvæmatilraunir eru hafnar með afkvæmi kynbætts íslensks birkis.  Markmið þessa verkefnis er að finna íslenskt birki sem vex hraðar og beinna en það birki sem nú er plantað.  Í fyrstu tilrauninni af þremur var plantað 2800 plöntum...
Alla fótboltavellina má ... leggja niður og planta þar trjám og öðrum gróðri svo að dalurinn verði skógi vaxinn (Guðmundur Andri Thorsson, Fréttablaðið 28. júní 2004) Árið 1871 kom Sigurður Guðmundsson málari fram með þá hugmynd að gera Laugardalinn í Reykjavík...
Ísland hefur sent inn nýja útreikninga á útstreymi og bindingu gróðurhúsalofttegunda (GHL) á árunum 1990-2002 til skrifstofu Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna. Samkvæmt þeim jókst heildarútstreymið um 0,2% frá árinu 2001 til 2002. Ef binding kolefnis í gróðri er talin með...
Laugardaginn 12. júní sl. var skrifað undir samstarfssamning um námskeiðaröð Grænni skóga fyrir skógarbændur á Austurlandi.  Garðyrkjuskólinn sér um framkvæmd námskeiðanna. Annars vegar er samningur  við Héraðsskóga og hins  vegar við Austurlandsskóga. Auk  skólans skrifuðu undir samninginn  forsvarsmenn...