Héraðsskógar hafa frá fyrstu árum sínum rekið áhaldahús þar sem aðstaða hefur verið til að geyma ýmis tæki sem tengjast rekstri skógræktarverkefnisins.  Á síðustu árum hefur framkvæmd skógræktarinnar færst í sífellt meira mæli á ábyrgð bænda, og því er...
Þegar ekið er heim að höfuðstöðvum Landgræðslunnar í Gunnarsholti vekur athygli vegfaranda að þar eru vaxin upp mikil skjólbelti, auk þess sem stóri asparreiturinn er mjög áberandi.  En skjólbeltin urðu að hluta að láta undan austan rokinu um daginn...
Fréttir undanfarna daga af flóðum og mörghundruð fórnarlamba þeirra á Haítí eru hörmulegar.  Þarna er mikill mannlegur harmleikur og aðstæður fólks hræðilegar.  Hitabeltisstormur fór yfir eyjuna Hispaniola en á eynni er að finna annarsvegar Haítí og...
Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá er virkur þátttakandi í norrænu-baltnesku samstarfi sem miðar að því að bjóða upp á betra framhaldsnám í skógvistfræði og skildum greinum. Samstarfsverkefnið heitir ?Nordic Network for Carbon Dynamics in Managed Terrestrial Ecosystems? og er styrkt af...
Þrátt fyrir að eik sé ekki þekkt í ræktun á Íslandi almennt talið, þá er að finna dæmi um nokkur einstök tré sem leynast.  Vitað er um þroskavænlega eik, um 1 meter á hæð við Hvaleyrarvatn í Hafnarfirði...