Síðustu daga og vikur hefur mikið verið fjallað um afleiðingar skógareyðingar á Haítí.  Af því tilefni var Aðalsteinn Sigurgeirsson forstöðumaður á Mógilsá beðin um að koma í "Laugardagsþáttinn" á rás eitt sl. helgi.  Þar segir hann frá ástandinu...
Friðarverðlaun Nóbels voru veitt Wangari Maathai frá Kenýa eins og fjallað hefur verið um síðustu daga.  Ástandið í heimalandi verðlaunahafans hefur vakið heimsathygli.  Segja má að það sé meira en hastarlegt áhugamál hjá Maathai að rækta...
Wangari Maathai frá Kenýa fékk friðaverlaun Nóbels í ár.  Er það fyrir framlag hennar til sjálfbærar þróunar, lýðræðis og friðar.  Alls voru 194 tilnefndir til verðlaunanna, en Maathai er fyrsta afríska konan sem hlýtur friðarverðlaunin og...
Þann 12.okt.  hófst gróðursetning í Njarðvík.  Magnús Þorsteinsson sveitarstjóri og bóndi að Höfn í Borgarfirði-eystri gerði samning um skógrækt á 22 ha. landi sem hann á í Njarðvík í sömu sveit.  Í sumar vann Magnús að...
30 skógarbændur mættu á fyrsta námskeiðaröðina Grænni skóga I á Austurlandi, sem byrjaði formlega um síðustu helgi með námskeiðinu, "Skógur og landnýting" þar sem Þröstur Eysteinsson, þróunarstjóri Skógræktar ríkisins og Lárus Heiðarsson, ráðunautur Skógræktar ríkisins voru leiðbeinendur. Námskeiðið fór...