Fræðslunet Suðurlands styrkir tvo unga vísindamenn - vinna að rannsóknum í skógrækt (Morgunblaðið, 18. desember 2004) Tveir nemendur við líffræðiskor Háskóla Íslands, Jón Ágúst Jónsson og Margrét Lilja Magnúsdóttir, fengu vísindastyrk úr vísindasjóði Fræðslunets Suðurlands sem hélt hátíðarfund...
Morgunblaðið, mánudaginn 22. nóvember, 2004  Næsta skref í íslenskri skógrækt að finna markað fyrir grisjunarvið. - Viðarkynding raunhæfur kostur í dreifbýlinu?  Nýlega var kynnt alþjóðlegt þróunarverkefni í nýtingu viðar sem orkugjafa til húshitunar. Ísland, Finnland og...
Nú stendur yfir högg á jólatrjám hjá Skógrækt ríkisins. Á Suðurlandi einu er höggvin um 45 torgtré þetta árið þ.e. grenitré hærri en 4 m sem skreyta munu torg og lóðir bæja. Á landinu öllu eru felld um 200...
Morgunblaðið, Fréttaskýring, 12. nóvember 2004; Hlýnun loftslags á norðurheimskautssvæðunum Skógarnir á leið norður Sífrerasvæðin munu skreppa saman með umtalsverðum áhrifum á dýralíf Verulegar breytingar verða á gróðurfari á norðurslóðum í kjölfar þeirrar hlýnunar sem vísindamenn spá...
Ísland, Finnland og Skotland standa saman að þróunarverkefni í nýtingu viðar sem orkugjafa til húshitunar. Verkefnið er hluti af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins (NPP). Áherslur þjóðanna þriggja, sem að verkefninu standa, eru mismunandi enda aðstæður ólíkar....