Í byrjun þessa árs veitti Ráðherranefnd Norðurlanda styrk til að efla þekkingu á áhrifum nýskógræktar á líffræðilegan fjölbreytileika, byggðaþróun og landslag.  Verkefnið hefur hlotið nafnið AFFORNORD og verkefnisstjóri er Guðmundur Halldórsson, Rannsóknastöð skógræktar, Mógilsá, en þátttakendur í verkefninu...
Til starfsfólks Skógræktar ríkisins Skógrækt ríkisins býður starfsfólki sínu á ráðstefnuna "Þetta getur Ísland" 6. nóvember n.k.  Innifalið er flug til og frá Egilsstöðum fyrir starfsfólk á Suður- og Vesturlandi, ráðstefnugjald, kvöldverður og gisting.  Hvorki...
Viðarnýtingarnefnd 1. fundur miðvikudaginn 13. sept. 2004 Dagskrá: 1. Verksvið nefndarinar 2. Samningurinn við BYKO 3. Fjármögnun 4. Verkefnastaða 5. Næsti fundur 6. Undirskrift samnings Tími: 12:00 -...
Hákon Guðmundsson heldur hér ræðu á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands á Kirkjubæjarklaustri árið 1957. Myndin er í eigu Skógræktarfélags Íslands. Ljósmyndari óþekktur. Fyrir 100 árum, þann 18. október 1904, fæddist Hákon Guðmundsson, fyrrverandi yfirborgardómari í Reykjavík. ...
Miðvikudaginn 20. okt. fóru fimm bændur sem stunda fjarnám við bændadeild LBH, út í skóg til að æfa skógarhögg. Svo vildi til að í þessum hópi voru eingöngu konur. Æfingin fór fram í næsta nágrenni við Hvanneyri í skógi...