Á þessum árstíma er oft fallegt í þjóðskógunum. Þó umhleypingar hafi verið í byggð snjóar oft í þjóðskógunum enda er þá yfirleitt að finna í uppsveitum. Síðastliðna helgi...
Héraðsskógar hafa ráðið Agnesi Brá Birgisdóttir í stöðu verkefnastjóra en alls sóttu fimm um stöðuna þegar hún var auglýst. Umsækjendum er þakkað fyrir áhuga á starfi Héraðsskóga og óskað velfarnaðar í framtíðinni. Agnes Brá hefur unnið hjá Héraðsskógum af...
Garðyrkjuskólinn, Skógrækt ríkisins, Landgræðsla ríkisins, Suðurlandsskógar, Norðurlandsskógar, Héraðsskógar, Vesturlandsskógar, Austurlandsskógar og Skjólskógar hafa gert með sér samning um gerð námsbókar fyrir Grænni skóga. Nú eru 120 skógarbændur í Grænni skógum á Suðurlandi, Norðurlandi, Austurlandi og Vestfjörðum...
Starfsfólk Héraðsskóga/Austurlandsskóga óskar skógarbændum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju skógræktarári. Meðfylgjandi mynd sýnir jólaskreytingar umhverfis skrifstofu verkefnana. Þegar myndin var tekin síðdegis á mánudag toppaði himininn allar jólaskreitingar með þessum glæsilegum glitskýum. Skrifstofa Héraðsskóga/Austurlandsskóga...
Fréttin af vef Ríkisendurskoðunar: Ríkisendurskoðun telur tímabært að huga að setningu nýrra skógræktarlaga og skapa heildstæða stefnu um skógvernd og skógrækt á vegum hins opinbera. Þá bendir stofnunin á að áætlanir stjórnvalda...