Rit Skógræktarfélags Íslands er komið út. Skógræktarritið er fagrit allra þeirra sem stunda skóg- og trárækt og vilja fylgjast með því sem er efst á baugi. Ritið á sér sögu sem spannar ríflega 70 ár...
Héraðsskógar gáfu þetta árið öllum leikskólum á Héraði jólatré. Var okkur vel tekið og í Tjarnarbæ komu börnin út og sungu fyrir okkur nokkur jólalög eins og sést á myndinni. Að auki færðum við hverju barni...
Eftir langt og gott sumar lék grunur á að víða í görðum, skógum og skjólbeltum landsins kynnu að leynast óvenjulangir árssprotar á ýmsum trjátegundum.  Því var kallað eftir mælingum.  Ekki er hægt að segja að margir...
Í lok nóvember sáði skógarvörðurinn á Suðurlandi til tilraunar á Mosfelli í Grímsnesi. Tilefni gafst til að gera slíka tilraun vegna þess að mikið var til af fræafgöngum á Mógilsá sem og uppsópi úr frævinnslunni að Tumastöðum. Auk þess var...
Þann 9. desember s.l. var mastersverkefni Jóns Ágústs Jónssonar í Tilraunaskóginum í Gunnarsholti valið úr fjölda umsókna sem sérstakt styrkverkefni vísinda- og rannsóknasjóðs Fræðslunets Suðurlands. Jón Ágúst rannsakar áhrif skógarumhirðu (grisjunar og áburðargjafar) á viðarvöxt og kolefnisbindingu í...