Ársskýrsla Suðurlandsdeildar er komin út
Út er komin ársskýrsla Suðurlandsdeildar Skógræktar ríkisins fyrir árið 2004. Í skýrslunni er lýst í máli og myndum störfum og verkefnum starfsfólks suðurlandsdeildar S.r. Starfssvæði Suðurlandsdeildar nær frá Þingvöllum í vestri og til Kirkjubæjarklausturs í austri. Samkvæmt nýlegri kortlagningu...
12.07.2010