Ræða Guðna Ágústssonar á Norrænni skógarráðstefnu Gildi skógarins fyrir nærsamfélög á Norðurlöndum Mynd: Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra flytur hér ávarp á norrænni ráðstefnu um gildi skóga fyrir nærsamfélög á Norðurlöndunum. Á myndinni má einnig sjá Lise Lykke Steffensen, ráðgjafa á...
Landssamtök skógareigenda (LSE) héldu áttunda aðalfund sinn á Laugum í Sælingsdal helgina 19.-21. ágúst sl. LSE eru hagsmunasamtök skógareigenda, með aðild að Bændaskamtökum Íslands og flokkuð sem búgreinafélag, með þeim réttindum og skyldum sem því fylgir. Rétt til setu...
ORÐIÐ hefur mikil breyting á mati fólks á verðmæti skóga á undanförnum 30 árum. (Morgunblaðið, sunnudaginn 4. september 2005) Mynd: Vel var mætt af hálfu íslensks skógræktarfólks á ráðstefnuna ?Gildi skógarins fyrir nærsamfélög á Norðurlöndum? sem haldin var í Nødebo...
Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands, sem eru fjölmennustu félagasamtök Íslands á sviði umhverfismála, var í ár haldinn á Lýsuhóli á sunnanverðu Snæfellsnesi í boði Skógræktarfélags Heiðsynninga. Sóttu fundinn á þriðja hundrað manna, víðs vegar að af landinu. Er þetta í sjötugasta sinn...
Kolefnisbinding skóga Mikilvæg aukaafurð nýskógræktar (úr Bændablaðinu, 30. ágúst 2005) Mynd: Uppsafnað kolefni í gróðri og jarðvegi á jörðu. Heimild og nánari upplýsingar: Vefur EarthTrends Kyoto-samningurinn varð að alþjóðalögum þann 16. febrúar...