Skógarverðir, skógræktarráðunautar og sérfræðingar funduðu í Skorradal 19. maí s.l. um hugsanlegar neikvæðar afleiðingar þeirrar miklu aukningar á grisjun skóga sem varð á síðasta ári og heldur áfram.
Í vikunni var haldið námskeið fyrir leik- og grunnskólakennara þar sem fjallað var um þolmörk skipulagðra útkennslusvæða og grenndarskóga.
Rannsökuð voru áhrif skógar á hryggleysingja í lækjum á tveimur svæðum á misgömlum berggrunni á Íslandi.
Útbreiðsla og tegundagreining svepprótar- og skordýrasníkjusveppa í jarðvegi og áhrif þeirra á skordýrabeit á trjáplönturótum.
Í vikunni voru í Reykjavík 13 leik- og grunnskólakennarar frá Nora Fuse í Noregi að kynna sér grænt starf í leik- og grunnskólum í borginni.