Dagana 19.-24. september fóru Þór Þorfinnsson skógarvörður á Austurlandi og Rúnar Ísleifsson skógræktarráðunautur til Suður-Grænlands, nánar tiltekið til nágrennis Narsasuaq, á vegum Skógræktar ríkisins. Megintilgangur ferðarinnar var að kortleggja væntanlegt skógræktarsvæði sem staðsett er í botni fjarðarins Tunulliarfik. Um...
Enn stendur leitin að hæstu trjám Íslands yfir og meðal annars hefur töluverður fjöldi birkitrjáa verið mældur. Um hálf öld er liðin síðan innfluttar trjátegundir uxu hæsta íslenska birkinu yfir höfuð, en engu að síður er forvitnilegt að vita...
Allir vita að unnt er að fá orku úr viði með því að brenna viðinn. Unnt er að kynda gufuvélar með viði, en fáir mundu mæla með því að nota þá aðferð til þess að knýja bílaflota heimsins. Hins vegar...
Fyrirsjáanlegt er að minna verður flutt til landsins af jólatrjám á næstkomandi vikum vegna þess óvissuástands sem skapast hefur í viðskiptalífinu. Þessari þróun munu Skógrækt ríkisins og skógræktarfélög landsins mæta eftir bestu getu með því að selja íslensk jólatré og ...
Rétt undir berki trjáa er lag af frumum sem kallað er vaxtarlag. Á hverju sumri skipta þessar frumur sér og mynda nýjar sáld- og viðaræðafrumur. Á þennan hátt gildnar trjábolurinn á hverju ári. Fyrripart sumars er vöxtur hraður og...