Kortlagning skógræktarsvæðis á Grænlandi
Dagana 19.-24. september fóru Þór Þorfinnsson skógarvörður á Austurlandi og Rúnar Ísleifsson skógræktarráðunautur til Suður-Grænlands, nánar tiltekið til nágrennis Narsasuaq, á vegum Skógræktar ríkisins. Megintilgangur ferðarinnar var að kortleggja væntanlegt skógræktarsvæði sem staðsett er í botni fjarðarins Tunulliarfik. Um...
22.06.2010