Nýjar nýtingaráæltanir
Út eru komnar nýtingaráætlanir fyrir fjögur svæði í Dalasýslu. Þau eru Ytra-Fellsreiturinn og Skógar á Fellsströnd, Hjarðarholtsreiturinn í Laxárdal og Ketilstaðareiturinn í Hörðudal.
Ytra-Fellsreiturinn er samtals um 15,5 hektarar. Gróðursetningar eru frá árunum 1950 til 1969 og flatarmál...
22.06.2010