Bók um áhrif nýskógræktar
Út er komin bókin AFFORNORD – effects of afforestation on ecosystems, landscape and rural development. Ritstjórar eru Guðmundur Halldórsson, Edda Sigurdís Oddsdóttir og Bjarni Diðrik Sigurðsson. Bókin er til sölu hjá Norrænu ráðherranefndinni og þar er líka hægt að hlaða niður pdf-útgáfu af bókinni.
22.06.2010