Þó að græðlingarnir okkar hafi verið að koma vel út eru þó einhver afföll. Hún Halla, svæðisstjórinn okkar sem jafnframt hefur klippt græðlingana að mestu, sætti sig ekki við þau og hefur verið að reyna að gera sér grein fyrir...
Sunnudaginn 7. desember bauð Ólafur Oddsson, fræðslustjóri Skógræktar ríkisins, samstarfsfélögum sínum á skrifstofu velferðarsviðs Reykjavíkurborgar í jólatráaferð í skóginn í Kjósinni. Þar tók Stekkjarstaur á móti þeim með heitu súkkulaði, flatkökum og söng. Fjölskyldurnar völdu sér síðan jólatré; ýmisst...
Tveir íslenskir jólasveinar úr Dimmuborgum kíktu við í Vaglaskógi í gær til að ná sér í eldivið. Þá félaga má sjá hér á meðfylgjandi mynd....
Síðasti dagur ársins í útiskóla Stórutjarnaskóla fór fram í Vaglaskógi fyrr í þessari viku. Nemendur skoðuðu ýmsar ólíkar trjátegundir í trjásafninu, fylgdust með fuglum og sumir töldu sig hafa séð torkennilegar verur skjótast á milli tjánna. Auk þess var jólatré ...
Á haustmánuðum var tilrauna- og þróunarverkefninu rjupa.is hleypt af stokkunum. Að því stóð Skógráð ehf í samstarfi við Skógrækt ríkisins og voru veiðileyfi á rjúpu í nokkrum þjóðskógum seld á vefsíðunni. Tilgangur verkefnisins var að hafa jákvæð áhrif á...