Niðurskurður í framlögum til landshlutaverkefna
Nú þegar ríkisstjórnin hefur lagt fram breytt fjárlög næsta árs er ljóst að mikill niðurskurður er fyrirsjáanlegur á framlögum til skógræktarmála. Sem dæmi má nefna að í fyrsta fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2009 var gert ráð fyrir að framlag til landshlutaverkefnanna...
22.06.2010