Nú þegar ríkisstjórnin hefur lagt fram breytt fjárlög næsta árs er ljóst að mikill niðurskurður er fyrirsjáanlegur á framlögum til skógræktarmála. Sem dæmi má nefna að í fyrsta fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2009 var gert ráð fyrir að framlag til landshlutaverkefnanna...
Um næstu áramót munu skattar á útfluttum bolviði hækka mjög í Rússlandi. Frá og með fyrsta janúar 2009 mun útflutningsskattur á barrviðarbjálkum hækka úr 20% í 80%, á asparbolum úr 10% í 80%, á bolum annarra lauftrjáa úr 20% í...
Eins og við sögðum frá fyrir skömmu framleiðir Skógrækt ríkisins umtalsvert magn arinviðar. Viðurinn er bæði seldur til einstaklinga á bensínstöðum og í nokkrum blómaverslunum, auk þess sem hann er notaður við að eldbaka pizzur. Margir kaupa viðinn til...
Í gær hélt starfsfólk Skógræktar ríksins á Austurlandi upp í árlegan jólatrjáaleiðangur með fjölskyldum sínum. Þegar trén höfðu verið valin voru grillaðar pylsur í skóginum. Grillsvæði þetta er staðsett skömm áður en komið er að Hallormsstaðarskógi og er öllum frjálst...
Á morgun, laugardaginn 13. desember, verður markaðsdagur Félag skógarbænda á Héraði, Skógræktar ríkisins, Barra hf og Héraðs- og Austurlandsskóga haldinn í húsakynum Barra á Valgerðarstöðum í Fellum. Ýmsar jólavörur verða til sölu á markaðnum, s.s. jólatré Skógræktar ríkisins...