Nýlega var haldinn fundur í Umeå í Svíþjóð í norrænum samstarfshópi um áhrif hlýnandi loftslags á skaðvalda í skógum Norðurlanda. Vinnuhópurinn (Network of Climate Change Risks on Forests - FoRisk) starfar á vegum SamNordisk Skogsforskning (SNS), sem er rannsóknasamstarf skógræktarstofnana...
Föstudaginn 25. júní boðar Skógræktarfélag Reykjavíkur til ráðstefnu í Heiðmörk. Daginn eftir verður svo haldinn fjölskyldudagur þar sem verður m.a.a boðið upp á þrautabraut, tréskurð og skógarleiki.
Skógarhlaupið og Íslandsmeistaramótinu í skógarhöggi eru meðal þess sem boðið verður upp á í Hallormsstaðaskógi á Skógardaginn mikla, laugardaginn 26. júní nk.
Í tilefni þess að Gunnar Freysteinsson, skógfræðingur, hefði orðið fertugur í ár boða Skógfræðingafélag Íslands, vinir og vandamenn til Gunnarshátíðar í Haukadal sunnudaginn 27. júní.
Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboðum í 300 m3 af timbri sem staðsett er í Skorradal.