Birkiskógar í hættu?
Nýlega var haldinn fundur í Umeå í Svíþjóð í norrænum samstarfshópi um áhrif hlýnandi loftslags á skaðvalda í skógum Norðurlanda. Vinnuhópurinn (Network of Climate Change Risks on Forests - FoRisk) starfar á vegum SamNordisk Skogsforskning (SNS), sem er rannsóknasamstarf skógræktarstofnana...
22.06.2010