Skógræktarritið er tímarit um skógrækt á Íslandi og kemur út tvisvar á ári. Fyrra hefti ársins 2010 er komið út.
Opnuð hefur verið ný kortavefsjá á heimasíðu Landbúnaðarháskóla Íslands þar sem m.a. má finna upplýsingar um ræktað skóglendi á Íslandi.
Um helgina var haldin handverkssýning í félagsstarfinu í Árbæ þar sem uppskeran frá áramótum var lögð fram til sýnis.
Nemendur í Karlasmiðju Námsflokka Reykjavíkur sem sóttu LÍS fræðslu s.l. haust kynna sér nú grenndarskóga í borginni, kortleggja gerð þeirra og hvernig þeir eru notaðir í skólastarfi.
Í síðustu viku voru í Reykjavík 13 leik- og grunnskólakennarar frá Nora Fuse í Noregi að kynna sér grænt starf í leik- og grunnskólum í borginni.