Frekari rannsókna er þörf á mýrableytingu
Rannsaka þarf betur áhrif þess að bleyta aftur upp í framræstu landi svo aðferðin teljist gild í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Vakta þarf svæði sem bleytt hefur verið í svo mögulegt sé að telja fram árangurinn í loftslagsbókhaldinu. Á þetta benda þeir Aðalsteinn Sigurgeirsson, fagmálastjóri Skógræktarinnar, og Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri í viðtali við Mbl.is.
28.11.2016