Hlynur Gauti Sigurðsson, skógræktarráðgjafi Skógræktarinnar á Vesturlandi og kvikmyndagerðarmaður hjá KvikLandi, hefur sent frá sér nýtt myndband um íslenska jólatréð. Þar segir Gústaf Jarl Viðarsson, skógfræðingur hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur, frá kostum þess að velja lifandi íslenskt jólatré.
Tveir sérfræðingar Skógræktarinnar, Lárus Heiðarsson skógfræðingur og Ólafur Eggertsson fornvistfræðingur, aldursgreindu eikurnar á Skógarbala í Fljótsdal í skemmtilegu innslagi Landans í Sjónvarpinu sunnudaginn 4. desember.
Dear reader, Welcome to this new edition of Infosylva! To help countries succeed in their struggle against illegally harvested timber, FAO has recently released a new publication: Traceability:...
Tenglar fyrir rafbíla hafa nú verið settir upp á báðum starfstöðvum Skógræktarinnar á Norður­landi. Staur var settur upp við Gömlu-Gróðrarstöðina á Akureyri í dag og að sjálfsögðu er hann úr lerki frá Vöglum í Fnjóskadal.
Finnar hafa á undanförnum árum gert breytingar á stefnu, lagaumhvefi og stofnunum í finnska skógargeiranum. Starfsfólk úr finnska landbúnaðar- og skógræktarráðuneytinu kynnti í vikunni norrænum kollegum helstu breytingar sem gerðar hafa verið á síðustu árum. Íslendingar geta margt lært af nágrannaþjóðum sínum sem aukið hafa skógarþekju sína og byggt upp sjálfbæran timburiðnað.