Í stuttu myndband frá FAO er athygli heimsbyggðarinnar vakin á eyðingu skóga á þurrlendissvæðum jarðarinnar og eyðimerkurmyndun sem henni fylgir. Þessari þróun þarf að snúa við og það er einn liðurinn í því að tryggja framtíð lífs á jörðinni.
Hvernig á að meðhöndla jólatré? Höfundur er Jón Geir Pétursson, Skógfræðingur „ÍSLENSK JÓLATRÉ Jólatréð er ómissandi hluti jólahaldsins. Jólatrjáframleiðsla er vaxandi atvinnuvegur í landinu og eru þau nú ræktuð víða um land. Algengast er að trén séu höggvin af...
Loopholes in regulations allow illegal logging to thrive worldwide •    Strict laws in some countries re-route illegal timber to less regulated markets •    New report shows...
Páll Ingvarsson, skógarbóndi á Reykhúsum í Eyjafjarðarsveit, segir framtíðina vera að íslenskir bændur sjái um ræktun þeirra jólatrjáa sem seld eru hérlendis. Rætt var við hann og Ingólf Jóhannsson hjá Skógræktarfélagi Eyfirðinga í fréttum Sjónvarpsins.
Enn meiri fjölbreytni verður á jólamarkaðnum í Vaglaskógi þetta árið en var í fyrra þegar markaðurinn var haldinn í fyrsta sinn. Fleiri hafa nú skráð sig fyrir söluborðum og verður ýmislegt spennandi í boði til jólahalds og jólagjafa auk jólatrjáa, greina og annars varnings úr skóginum. Markaðurinn verður laugardaginn 10. desember kl. 13-17.