Ráðstefna NordGen Forest
Á ráðstefnu NordGen Forest sem haldin var í Noregi í september var mikið rætt um hvernig skógræktendur á Norðurlöndunum gætu búið sig undir hlýnandi veðurfar og hvernig nýta mætti loftslagslíkön til að undirbúa skógræktina á komandi árum og áratugum. Fimmtíu sérfræðingar hvaðanæva af Norðurlöndunum sóttu ráðstefnuna.
06.10.2014