Sjálfboðaliðar unnu vel í Þórsmörk í sumar
Í sumar sem leið störfuðu fjölmargir erlendir sjálfboðaliðar við stígagerð og stígaviðhald í Þórsmörk og á Goðalandi. Einn sjálfboðaliðanna, breskur hjólreiðamaður, skrifar skemmtilega frásögn á vefsíðu sína um sex vikna dvöl sína við þessi þörfu störf.
18.12.2013