Hús úr íslensku greni
Í haust var smíðuð og sett upp aðstaða fyrir ferðamenn við Fjaðrárgljúfri í Skaftárhreppi. Allt ytra byrði hússins er gert úr íslenskum trjáviði, sitkagreni sem gróðursett var um 1950 á Tumastöðum í Fljótshlíð. Framboð á íslenskum trjáviði á eftir að aukast mjög á næstu árum og áratugum, segir skógarvörðurinn á Suðurlandi.
19.11.2013