Um hundrað gestir sóttu ráðstefnuna Heimsins græna gull í Hörpu um helgina.
Ákveðið hefur verið að framlengja skráningarfrest á ráðstefununa Heimsins græna gull um einn dag.
Lokað verður fyrir skráningar á ráðstefnuna Heimsins græna gull á miðnætti í kvöld.
Gyða S. Björnsdóttir, mastersnemi í umhverfis- og auðlindafræðum, hefur lokið verkefni sínu Einkenni grenndarskóga og verðmæti þeirra fyrir skólastarf.
Vegna jarðbreytinga sem urðu í jarðskjálftunum á Suðurlandi í lok maí 2008 tók að hitna undir 45 ára gömlu sitkagreniskógi. Þessi náttúrulega upphitaði skógur er nú rannsakaður af vísindamönnum.