Í ritinu birtast greinar um skóga og skógræktarrannsóknir á Íslandi, hvort heldur stakar greinar eða nokkrar greinar saman, t.d. sem ráðstefnurit.
Óveðurslægðin Berit yfir Fæeyjar og Noreg fyrir rúmri viku og skógarnir fóru ekki varhluta af óveðrinu.
Minningarsjóður Hjálmars R. Bárðarsonar og Else S. Bárðarson auglýsir eftir umsóknum um rannsóknastyrki í landgræðslu og skógrækt, samtals 4,8 milljónir króna.
Ertu að föndra fyrir jólin? Í skóginum má finna allskyns fallegt og ódýrt föndurefni.
Alþjóðlegt ár skóga á Íslandi stóð fyrir samkeppni um hönnun duftkers úr íslenskum við. Um helgina voru úrslit í keppninni tilkynnt og verðlaun afhent.