Hlíðaskóli kynnti í vikunni fyrir kennurum í Reykjavík svokallað skógarval og annað skógartengt útinám. 
Nefnd sem samdi greinargerð um inntak og áherslur nýrra skógræktarlaga óskar eftir ábendingum varðandi vinnu nefndarinnar í málstofum á Egilsstöðum og í Reykjavík í næstu viku. 
Öll erindi og umræður ráðstefnunnar Heimsins græna gull er nú hægt að nálgast hér á skogur.is.
Þótt enn séu tæpir tveir mánuðir til jóla er jólaundirbúningurinn hafinn hjá Skógrækt ríkisins. Á Vesturlandi eru starfsmenn byrjaðir að fella jólatré.
Í tveimur sjónvarpsinnslögum í vikunni var fjallað um starfsemi Skógræktar ríkisins á Hallormsstað og eru þau aðgengileg á vef RÚV.