Vinnu við nýtingaráætlun fyrir Ásbyrgi er nú lokið og hér má sjá yfirlit yfir helstu atriði hennar.
Út er komið dagatal Skógræktar ríkisins fyrir árið 2012 og er rafræn útgáfa þess aðgengileg hér á skogur.is.
Einföld athugun tveggja vísindamanna þar sem skoðuð voru þau lifandi smádýr sem fylgdu tveimur tegundum jólatrjáa.
Skógrækt ríkisins sendir skógræktarfólki og landsmönnum öllum bestu jóla- og nýárskveðjur með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
Skógrækt ríkisins í Haukadal býður gestum jólahlaðborðs Hótel Geysis að koma í skóginn og fella sér jólatré. Áætlað er að allt að fimmtánhundruð manns hafi heimsótt skóginn síðustu vikur af þessu tilefni.