Nefnd um endurskoðun skógræktarlaga kom saman á Fljótsdalshéraði sl. fimmtudag á sínum fyrsta eiginlega vinnufundi.
Nú stendur yfir vinna við endurskoðun á lögum um skógrækt, undir stjórn umhverfisráðuneytisins, með það að markmiði að efla og styrkja stöðu skógræktar í landinu.
Fyrirlestrar frá ráðstefnunni Íslenska skógarauðlindin eru nú aðgengilegir á vefsíðu Alþjóðlegs ár skóga og á síðu ráðstefnunnar hér á skogur.is.
Hreinn Óskarsson, skógarvörður á Suðurlandi, fjallar um öskufall eftir gos í Eyjafjallajökli vorið 2010 og segir einu varanlegu leiðina til að koma í veg fyrir öskufok í kjölfar ösku- og vikurgosa sé að klæða úthaga aftur skógi eða kjarri.
Starfsmenn Skógræktar ríkisins í Skorradal hafa undanfarna daga stungið upp hnausplöntur og afhendu hlusta þeirra í morgun.