Málþing: Uppbygging og skipulag ferðamannastaða
Á morgun fer fram málþing um uppbyggingu og skipulag ferðamannastaða á Grand Hótel. Meðal fyrirlesara verður Hreinn Óskarsson, skógarvörður á Suðurlandi. Hann mun fjalla um uppbyggingu útivistarsvæðis með aðgengi fyrir alla í Þjórsárdalsskógi.
13.04.2011