Umhverfisráðherra opnaði formlega vefsíðu Alþjóðlegs árs skóga á Íslandi s.l. fimmtudag.
Síðustu vikur hefur eftirspurn eftir innlendu hjallaefni aukist og er helsta skýringin sú að fiskihjallar á sunnanverðu landinu hafa skemmst í stórviðrum vetrarins.
Í lok síðustu viku var tekin í notkun ný viðarsög á Hallormsstað.
Föstudaginn 15. apríl sl. skrifaði stjórn Minningarsjóðs Hjálmars R. Bárðarsonar undir samninga við þá tvo aðila sem hlutu úthlutun úr sjóðnum í ár.
Í kvöld fer fram kynningarfundur Vina Þórsmerkur þar sem Hreinn Óskarsson, skógarvörður á Suðurlandi, fjallar um skógarfriðun í Þórsmörk og áhrif öskufalls á skóginn.