Skjólbelti hafa ýmsa kosti
Skjólbeltarækt leikur stórt hlutverk víða um heim í jarðvegsvernd, ræktunaröryggi matvælaframleiðslu og bættum búsetuskilyrðum, auk margþættra hlutverka við styrkingu vistkerfa. Risavaxin skjólbeltaverkefni hafa verið sett á laggirnar víða. Skógfræðingarnir Björn B. Jónsson og Hallur Björgvinsson skrifa fróðlega grein í Ársrit Skógræktarinnar 2017 um skjólbelti, sögu skjólbeltaræktar á Íslandi, kosti skjólbelta og fleira.
14.08.2018