Hinir árlegu Skógarleikar í Heiðmörk verða laugardaginn 7. júlí.
Gleði skein úr hverju andliti á skógardegi sem haldinn var í þjóðskóginum Selskógi Skorradal 23. júní.
Stofnun arborets eða fræðilegs trjásafns yrði mikilvægt innlegg í trjá- og skógræktarstarfið hérlendis að mati sérfræðinga frá erlendum arboretum sem töluðu á kynningarfundi um væntanlegt arboret í landi Mógilsár við Kollafjörð. Forstöðumaður eins þekktasta arborets í heiminum segir að samstarf og samskipti við önnur trjásöfn sé grundvallaratriði í starfi slíkra safna.
Samhæfing hagsældar og náttúrverndar í þróun lífhagkerfisins krefst skynsamlegrar aðlögunar á hverju svæði fyrir sig. Í nýrri skýrslu evrópsku skógastofnunarinnar EFI er fjallað um aðlögun svæða í Suður-Evrópu að hugmyndum um lífhagkerfi framtíðarinnar.
Bændurnir í Vallanesi á Héraði hafa hlotið ítölsk verðlaun fyrir ræktun skógar og skjólbelta í landbúnaði og fyrir að skapa skilyrði til sjálfbærrar matvælaframleiðslu.