Mikið verður um dýrðir í Hallormsstaðaskógi á laugardag þegar Skógardagurinn mikli fer þar fram Nú ber svo við að hátíð er í 17 öðrum skógum sama dag og fjölbreytnin mikil.
Meirihluti þess kolefnis sem binst í skógum Íslands binst í ræktuðum skógum. En Íslendingar geta gert enn betur og innan við tvö prósent landsins þyrfti til að rækta nógu mikinn skóg til að allt kolefni sem við losum yrði bundið á ný í skógi.
Rætt er við Hrein Óskarsson, sviðstjóra samhæfingarsviðs Skógræktarinnar, í nýju myndbandi á BBC Earth Unplugged, Youtube-rás á vegum breska ríkisútvarpsins BBC.
Þrjú myndbönd hafa bæst í safn Skógræktarinnar, um aspir, lerkistaura og nýja bálskýlið Laugarvatni
Umhverfisráðherra hefur gróðursett ásamt starfsfólki ráðuneytisins þúsund birkiplöntur til kolefnisjöfnunar starfsemi sinnar.