Er skógrækt verra form landnýtingar en önnur?
„Að skógrækt sé skipulagsskyld frekar en annars konar landbúnaður er einkennilegt að mínu mati,“ skrifar Ívar Örn Þrastarson, nemandi við Landbúnaðarháskóla Íslands, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag, 16. apríl. Hann gagnrýnir hamlandi ákvæði í aðalskipulagi Borgarbyggðar og færir rök fyrir vistfræðilegri gagnsemi skógræktar á bökkum áa og vatna.
16.04.2014