Skemmdir á trjám af völdum sitkalúsar
Einn af vorboðunum á Rannsóknastöð skógræktar, Mógilsá eru símtöl frá áhyggjufullum trjáeigendum og áhugamönnum sem hafa áhyggjur af ljótum grenitrjám. Vorið í ár er engin undantekning enda eru grenitré víða ljót, með brúnar nálar eða hafa jafnvel misst hluta nála sinna, sérstaklega á Suður- og Suðvesturlandi.
03.04.2014