Vetrarveðrin stöðva ekki skógarmenn
Þegar vetrarveðrin geisa getur verið gott að eiga skíði til að bregða sér á milli húsa. Hallgrímur Indriðason, skipulagsfulltrúi Skógræktar ríkisins, kom á skíðum til vinnu í morgun og Bergsveinn Þórsson hjá Norðurlandsskógum smellti af honum mynd út um gluggann.
20.03.2014