Danskir skógtækninemar í verknámi á Suðurlandi
Þrír danskir skógtækninemar í grunnnámi við Agri college í Álaborg dvöldu hjá Skógræktinni á Suðurlandi um mánaðartíma í október og nóvember. Þau unnu við grisjun, kurlun, arinviðarvinnslu, gerð skógarstíga og fleira. Meðal verkefnanna var smíði trébrúar í Haukadalsskógi.
12.11.2014