Atvinnumál - hvað þarf til?
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður vinstri grænna, skrifar grein í DV í dag og ræðir þar um atvinnumál. Það land sem við höfum til ráðstöfunar muni verða ein meginauðlind okkar í framtíðinni. Skógrækt eigi sér bjarta framtíð hér á landi en þurfi þolinmótt fjármagn. Bjarkey spyr hvort þarna geti verið verkefni fyrir lífeyrissjóði landsins.
20.02.2015