Hindberjaskógur á Hallormsstað
Hindber gætu orðið skemmtileg viðbót við berjaflóruna hér á landi. Rúnar Snær Reynisson, fréttamaður Ríkisútvarpsins á Austurlandi, hitti Bergrúnu Örnu Þorsteinsdóttur aðstoðarskógarvörð í myndarlegum hindberjaskógi á Hallormsstað og gerði skemmtilega frétt um hindberjarækt í skógi
25.08.2014