Nýr bæklingur um Stálpastaðaskóg
Stálpastaðaskógur er skemmtilegur skógur í hlíðóttu landslagi í norðanverðum Skorradal. Um þennan vinsæla skóg liggja göngustígar með um þrjátíu merktum trjátegundum frá sjötíu stöðum á jörðinni. Nú er kominn út bæklingur með upplýsingum um skóginn og korti af gönguleiðum.
07.08.2014