Þjóðgarðsvörður vill stöðva skógrækt í nokkur ár
Í þættinum Sjónmáli á Rás 1 hefur undanfarna daga verið fjallað um breytt vaxtarskilyrði trjágróðurs á Íslandi. Rætt hefur verið við tvo starfsmenn Rannsóknastöðvar skógræktar, Mógilsá, Björn Traustason landfræðing og Aðalstein Sigurgeirsson forstöðumann, en einnig Snorra Baldursson, líffræðing og þjóðgarðsvörð, sem beinir spjótum sínum mjög að þeirri skógrækt sem stunduð er á Íslandi.
17.07.2014