Alþjóðlegum hópi vísindafólks hefur tekist að raðgreina erfðamengi af einni tegund myrtutrjáa, Eucalyptus grandis. Þessi árangur er sagður opna ýmsar dyr fyrir skógariðnaðinn.
Hætta er á að plöntur sem verða fyrir slæmum skordýrafaraldri ár eftir ár kali illa og drepist jafnvel. Þetta kemur fram í frétt á vef Landgræðslunnar þar sem sagt er frá miklu skordýrabiti á alaskavíði nú fyrri hluta sumars.
Aspir sem settar voru niður í tilraun á Ströndum fyrir átta árum hafa vaxið vel og sýna að víða er hægt að rækta iðnvið á Íslandi með góðum árangri.
Nokkrir Íslendingar dvöldu um miðjan júní í nokkurs konar vinnubúðum í myndsúlugerð í Eistlandi. Verkefnið er hluti á Leonardo Partnership verkefni Evrópusambandsins og kjörorðin eru „Teach Me Wood“ eða kenndu mér á við.
Skógardagurinn mikli var haldinn hátíðlegur í blíðskaparveðri í 10. sinn í Mörkinni í Hallormsstaðaskógi um helgina.