Skógar og sjálfbær þróun
Í tengslum við fund um skóga og sjálfbæra þróun sem haldinn verður í Sviss 16. júní hefur verið gefinn út dreifimiði þar sem bent er á hversu skógar og skógarafurðir eru snar þáttur í lífi mannanna. Á miðanum er meðal annars spurt hvort lífið á jörðinni gæti þrifist án skóga.
04.06.2014