Viðarflutningar vekja athygli
Timburflutningabílar Skógræktarinnar vekja athygli á vegum landsins þessa dagana. Á forsíðu Fréttablaðsins í dag, 16. maí, er mynd af einum bílnum þar sem verið er að stafla á hann viði úr Hallormsstaðaskógi. Viður er afhentur Elkem vor og haust og kringum áramótin.
16.05.2014