Bókin Heilbrigði trjágróðurs endurútgefin
Bókin Heilbrigði trjágróðurs eftir Guðmund Halldórsson og Halldór Sverrisson er nú komin út í breyttri mynd. Fyrri útgáfan hefur lengi verið ófáanleg en nú hafa margir skaðvaldar bæst við í íslenskri náttúru. Bókin er fengur fyrir áhugafólk og atvinnufólk í skógrækt og garðyrkju en getur líka nýst vel við kennslu.
02.06.2014